Fimmtudagur 12. júlí


3f
Austfirđir
8. júlí
9. júlí
10. júlí
11. júlí
13. júlí
14. júlí
15. júlí
Um kl. 9.40 lagđi hluti hópsins í kirkjuferđ í Húsavíkina, en nýstofnađ hásinafélag ţeirra Ólafar og Jönu ţreif skálann á međan. Í kirkjuferđinni kom í ljós ađ einungis 5 af ţessum 13 manna hópi vćri í ţjóđkirkjunni og jókst ásókn í kirkjuferđir mikiđ eftir ţetta. Fólk var ţó ekki heiđnara en ţađ í kirkjunni í Húsavík ađ meinlausir hrekkir Barđa og Ara viđ ađ rugla sálmanúmerum voru gagnrýndir mikiđ.

Viđ lögđum síđan af stađ yfir í Lommann yfir Nesháls rétt fyrir kl. 12. Ţetta var 9,5 km. ganga og viđ vorum komin í Stakkahlíđ um kl. 16.00. Viđ höfđum ţá veriđ alls um 6 tíma og 20 mínútur á leiđinn i frá morgni. Međalpúls minn var 112, brennsla 2518 kcal, ţar af 50% fita. Á seinnihluta leiđarinnar var sandalafélagiđ stofnađ, en í ţví voru hásinaprinsessurnar Ólöf og Jana auk Einars.

Fljótlega var lagt upp í ađra Kirkjuferđ og var kirkjan inni á Klyppsstađ skođuđ og var ţađ um 4 km. ganga. Allir sem ćtluđu í kirkjuna komust nema Einar sem lá hinum megin viđ Kirkjuána og naut ţess ađ ţarna hafđi sauđfé ekki skitiđ í fjölda ára. Ţessi ganga tók um klukkutíma og kortér og var međalpúls 113, brennsla 514 kcal, ţar af 55% fita.

Um kvöldiđ fengum viđ steiktan fisk og rabarbarapaté hjá veitingasölunni í Stakkahlíđ og smakkađist ţađ frábćrlega. Eftir hefđbundinn húslestur Barđa var fariđ tiltölulega snemma í pokana. -AriMyndirnar stćkka ef smellt er á ţćr

Síđast uppfćrt 25. Mars 2002.       Einar Kjartansson