Hátíđafundur Bjórvinafélags Veđurstofu Íslands

Hinn árlegi hátíđafundur Bjórvinafélags Veđurstofu Íslands var haldinn í fimmta sinn ađ Blönduhlíđ 23 ţann 14. janúar 2000. Alls mćttu 42 á hátíđarfundinn ţar af 36 í mat. Drukkinn var rúmlega 91 lítri af bjór. Ţessar myndir sýna ađ fundarstörfum var sinnt af mikilli kostgćfni, enda skorti ekki fundargögn. Myndirnar stćkka ef smellt er á ţćr.