Kort af gönguleiđ

Kortiđ sýnir skála á leiđinni milli Ţjórsárstíflu viđ Háumýrar, og Sandöldu, rétt fyrir ofan Gullfoss. Ađ stíflunni liggur uppbyggđur vegur sem fćr er öllum bílum (malbik langleiđina ađ Sigöldu). Fćrt er flestum eđa öllum bílum ađ Sandöldu.

Á ţessari leiđ eru 5 skálar, Nautalda, Setur, Klakkur, Leppistungur og Svínárnes. Allir nema Nautalda ćttu ađ rúma 20 manns međ góđu móti. Ţetta ţarf ţó ađ kanna betur. Viđ Nautöldu er jarđhiti. Í árbók Ferđafélags Íslands 1996, Ofan Hreppafjalla er fjallađ um umhverfi Klakks, Leppistungna og Svínárness á bls 210-215. Jeppafćrt er ađ öllum skálunum nema Nautöldu.

Frá Klakki eru um ţađ bil 9 km og 650 m hćkkun á Snćkoll, hćsta tind Kerlingafjalla.

Ţar sem akfćrt er ađ flestum skálunum er hćgt ađ flytja vistir ţangađ og stytta ferđina ef menn eru tímabundnir eđa líst leiđin of löng. Samanlögđ loftlína milli skálanna er tćplega 89 km og litiđ um brekkur nema helst í nágrenni Klakks. Hinsvegar er talsvert af ám á leiđinni, og engar brýr.

Í vetur eđa haust mćtti kanna ađstćđur akandi, á frosinni jörđ eđa snjó er öll leiđin greiđfćr.