Lónsörćfi sumariđ 1998


3f
Nýjabćjarfjall
Skagi
Austfirđir
Ţjórsárver
Vínsmökkun
Haugsörćfi 2006
Flökkusögur
Hér eru nokkrar myndir sem teknar voru í ferđ gönguhóps Helgu Tulinius og Sigrúnar Pálsdóttur, frá Snćfelli í Lón sumariđ 1998. Myndirnar stćkka ef smellt er á ţćr.


Ţáttakendur ásamt bílstjóra, myndin var tekin af skálaverđi í Snćfellsskála. Frá vinstri: Ari, Jana, Brynja, Jón Örn, Svana, Sigrún, Óskar, Arnar, Jón, Sigga, Barđi, Kristín, Einar og bílstjórinn.

Gönguferđin hófst međ ţví ađ flestir gengu á Snćfell, í ţoku og rigningu. Ţó sást móta fyrir sólu af tindi Snćfells.


Nćsta dag var gengiđ í Geldinafell. Á leiđ yfir Eyjabakkajökul sást í tind Snćfells.


Gist var tvćr nćtur í Geldingafelli. Á leiđ ţađan í Egilssel var kíkt ofan í gljúfur Jökulsár í Lóni.


Í Egilsseli var líka gist tvćr nćtur og fariđ yfir Víđidalsá og Víđidalur heimsóttur. Síđustu nóttina var gist í Múlaskála.


Myndirnar voru scannađar af filmu (negative) međ međ UMAX PowerLook II scanna sem stjórnađ var af gimp og sane undir Linux.

[3f] [Nýjabćjarfjall] [Skagi] [Austfirđir] [Ţjórsárver] [Vínsmökkun] [Haugsörćfi 2006] [Flökkusögur]

Síđast uppfćrt 22. Janúar 2020.       Einar Kjartansson