Nýliðaferð 4x4 í Strút 24-25 nóv 2007

Þetta eru myndir frá Einari og Þrándi úr nýliðaferð á vegum ferðaklúbbsins 4x4, í Strútsskála á Mælifellssandi, 24-25 nóvember 2007. Farið var frá Hvolsvelli, um Fljótshlíð og Emstrur og upp á Mýrdalsjökul við Innri Emstruá. Þegar komið var í um 960 m hæð á jöklinum var stefnan tekin á Mælifell og haldið í átt að skála.

Það má sjá tíma og myndasmið á slóð myndanna. Myndirnar eru nokkurnveginn í tímaröð, en þar sem klukkan í annari vélinni var ekki alveg rétt, þá er það ekki algilt.

Hér eru tenglar á fleiri myndir.

Myndirnar stækka ef smellt er á þær.


Kúfur á Eyjafjallajökli


Horft í átt að Þórsmörk og Mýrdalsjökli


Fyrsta úrhleyping


Annar í röðinni er Litli Ameríski Draumurinn (Lilli) þeirra Jenna og Ástu


Hinrik á leið yfir Gilsá


Eysteinn


Bessi


Tryggvi


Birgir


Magnús


Halldór (Dóri stóri)








Horft yfir Einhyrningsflatir






TF3EK


Einhyrningur


Arnþór




Einhyrningur








Hádegismatarhlé


Hattafell


Eru jólasveinarnir ekki þrettán?


Kofi við Mosa


Bylgja, aðstoðaökumaður hjá Lauga ferðasníki (13. jólasveininum).


Hinrik






Á Sléttjökli










Kristinn


Árni


Séra Jóki, fararskjóti fararstjóra.


Bessi og Sigrún




Ferðasníkir, sem ruddi leiðina upp á jökulinn.


Hinrik, á siglingu niður af jöklinum


Mælifell, séð af jökli.








Halldór, á leið upp úr polli






Þengill og Birgir


Fjallið Strútur, í tunglskini.


Tryggvi og Róbert


Eysteinn


Hinrik


Arnþór


Linda Sif og Magnús


Afmælisbarnið


Árni


Baldur og Hinrik


Birgir


Snjómugga á sunnudagsmorgni




Vatnið hafði sjatnað í lækjunum yfir nóttina