Félag Farlama Fræðinga


Nýjabæjarfjall
Skagi
Lónsöræfi
Austfirðir
Þjórsárver
Vínsmökkun
Haugsöræfi 2006
Flökkusögur
Gönguhópur Sigrúnar Pálsdóttur og Helgu Túliníus, sem einnig gengur undir nafninu Félag farlama fræðinga, hefur faríð í gönguferðir um óbyggðir Íslands á hverju sumri síðan 1996, þegar Laugavegurinn var genginn.

  • Hér eru nokkrar myndir úr ferðinni 1998 frá Snæfelli í Lónsöræfi.
  • Kort og pælingar vegna ferðar sumarið 2000.
  • Myndir úr gönguferð um Þjórsárver 4-6 ágúst 2000.
  • Myndir frá vínsmökkun sem framin var þann 16 jan 2001, til heiðurs Jóni Erni fimmtugum.
  • Kort af fyrirhugaðri gönguleið sumarið 2001. Myndir og stutt ferðasaga úr ferð um norðaverða Austfirði í júli 2001.
  • Myndir frá gönguferð sumarið 2002 um eyðibygðir milli Skagafjarðar og Húnavatnssýslu.
  • Hér eru myndir úr ferð um Austurdal og Nýjabæjarfjall 2003.

[Nýjabæjarfjall] [Skagi] [Lónsöræfi] [Austfirðir] [Þjórsárver] [Vínsmökkun] [Haugsöræfi 2006] [Flökkusögur]

Síðast uppfært 22. Janúar 2020.       Einar Kjartansson