3f Nýjabæjarfjall Skagi Lónsöræfi Austfirðir Þjórsárver Vínsmökkun Haugsöræfi 2006 Flökkusögur |
Í hinnu árlegu gönguferð Félags Farlama Fræðinga sumarið 2002 var gengið
um eyðibyggðir milli Skagafjarðar og Húnavatnssýslu.
Gangan hófst að Öldugötu 1 á Sauðárkróki þann 22. júlí og henni lauk með grillveislu og
balli í Húnaveri þann 25. júlí.
Hér eru myndir úr ferðinni.
Sigrún hefur líka sett myndir á vefinn. |