3f Austfirđir 8. júlí 10. júlí 11. júlí 12. júlí 13. júlí 14. júlí 15. júlí |
Lagt af stađ frá Vatnsskarđi upp úr kl. 10 eftir rútuferđ í rigningu frá Egilsstöđum. Skyggni var mjög slćmt, rigning og hvasst, ţó var vindur sem betur fer í í bakiđ í upphafi. Bakpokar voru sendir áfram međ rútunni til Bakkagerđis og ţví voru byrđar ekki mjög miklar. Mestan hluta dagsins var gengiđ í snjó og oft í miklum hliđarhalla. Fjallasýn nćr engin, en fórum ţó niđur í Stórurđ og vorum ţar um eittleytiđ og ţar var skyggni ţokkalegt í nánustu fjarlćgđ. Mér telst svo til ađ gönguleiđin ţennan dag hafi alls veriđ 15,3 km. Gengiđ var í 6 tíma og 40 mínútur. Međalpúls á allri leiđinni var 113, ég brenndi 2750 kcal, ţar af 50% fitu. Gistum í félagsheimilinu í Bakkagerđi og fengum ţar fína kjötsúpu og góđan ađbúnađ sem ekki veitti af. Mikill tími fór í ađ koma fötum og skóm í ţurrkun ţar sem viđ vorum öll holdvot. Hittum m.a. Dröfn frćnku mína, Arnar vinnufélaga minn og Guđrúnu konu hans í félagsheimilinu. Misstum af megninu af húslestri Barđa vegna kvöldspjalls viđ Arnar og Guđrúnu.
-Ari>
Myndirnar stćkka ef smellt er á ţćr |